Skrá inn

  • Boðberi hreyfingar er einstaklingur sem stendur fyrir viðburði í Hreyfiviku UMFÍ.
  • Það geta allir verið boðberar hreyfingar, starfsmenn íþróttafélaga, sveitarfélaga, mannauðsstjóri í fyrirtækjum landsins, kennarar, þjálfarar eða hver sá sem hefur áhuga á því að bæta lýðheilsu okkar allra.
  • Viðburðir geta verið allskonar litlir eða stórir. Dæmi um viðburði eru gönguferðir, hlé æfingar í vinnu, vinaæfingar í íþróttum, frítt í sund, útileikir, planka keppni milli deilda í fyrirtækinu, lengt hádegishlé með leikjum, fræðsla eða hvað eina sem hefur jákvæð áhrif á líkamlega, andlega og félagslega heilsu okkar.
  • Boðberi hreyfingar er fyrirmynd og hrífur fólk með sér í hreyfingu.
  • Allir geta skráð sig sem boðberar hreyfingar.
Skrá inn

* Gefa upp ákveðin svæði