VILT ÞÚ VINNA STAÐARFELL JAKKA FRÁ 66°NORÐUR?

Í lok Hreyfivikunnar verða gefnir þrír Staðarfell jakkar frá 66°Norður! Þeir sem taka þátt í Hreyfivikunni eiga möguleika á að vinna. Hvernig getur þú tekið þátt? • Þú getur gerst BOÐBERI HREYFINGAR, inn á hreyfivika.is og staðið fyrir viðburði í þínu nærumhverfi sem stuðlar að hreyfingu • Þú getur sett mynd af þér að stunda þína hreyfingu inn á Instagram og notað myllumerkið #minhreyfing • Þú getur tekið þátt í Hreyfibingó Hreyfivikunnar og póstað því á Instagram með #minhreyfing Dregnir verða vinningshafar úr þessum þremur flokkum þar sem hver og einn fær Staðarfell jakka og glaðning frá Ölgerðinni.