Wednesday May 29 2019

Ganga með Hönnu Jóns

Íþróttamiðstöð Borgarbraut, Stykkishólmur 340, Iceland Magnús Ingi Bæringsson Stykkishólmsbær
  • Hvar Stykkishólmur,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    18:00

Íþróttamiðstöð kl. 18:00 Ganga með Hönnu Jóns. Fjarðarhornsgata heim Kirkjustíg. Safnast saman við íþróttamiðstöð og þaðan haldið á bílum að Mjósundabrú. Gengið frá Mjósundabrú - Fjarðarhornsgata upp með hraunjaðrinum og heim Kirkjustíg. Gangan tekur um 2 tíma farið yfir helstu örnefni og sögur sem tengjast svæðinu.