Tuesday May 28 2019

Vinaæfing

Crossfit Selfoss , Selfoss 800, Iceland Bryndís Guðmundsdóttir Bryndís Guðmundsdóttir
  • Hvar Selfoss,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    17.15

Iðkendum í Lèttari lífsstíl er boðið að taka með sèr vinkonu á skemmtilega æfingu. Lèttari lífsstíll er hópeinkaþjálfun fyrir konur á öllum aldri sem vilja æfa undir leiðsögn þjálfara í skemmtilegum fèlagsskap og fá persónulega þjálfun útfrá heilsufari, líkamsástandi og sínnum markmiðum um bætta og betri heilsu.