Saturday Jun
01
2019
Útilistaverkahjólreiðatúr með Listasafni Reykjanesbæjar
Duusgata 2-8, suðurendi, Reykjanesbær 230, Iceland Hreyfivika UMFÍ Alexandra Ægisdóttir-
Hvar Reykjanesbær,
Iceland -
Viðburður byrjar
10:00
Léttur og skemmtilegur hjólreiðatúr þar sem hjólað verður á milli útilistarverka og minnismerkja í bænum með leiðsögn. Hópurinn hittist við suðurenda Duus Safnahúsa kl.10. Ferðin hentar öllum, stórum sem smáum, háum sem lágum og það verður farið rólega yfir. Allir velkomnir!