Thursday May
30
2019
Opna Sólseturshátíðarmótið
Hólmsvöllur, Reykjanesbær 230, Iceland Hreyfivika UMFÍ Alexandra Ægisdóttir-
Hvar Reykjanesbær,
Iceland -
Viðburður byrjar
16:30
Opna sólseturshátíðarmótið er Texas Scramble-mót af tilefni sólseturshátíðarinnar í Garði - Suðurnesjabæ allir ræstir út kl 17.00 (mæting eigi síðar en 16.30). Mótið er 18 holu Texas Scramble. Hæst gefin forgjöf hjá körlum er 24 og hjá konum 28. Samanlögð forgjöf hjá keppendum er lögð saman og deilt með þremur. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú bestu skorin með forgjöf. Forgjöf getur ekki orðið hærri en sem nemur forgjöf lægri keppandans. Mótsgjald er kr. 4.500 á keppenda.