Wednesday May
29
2019
Líkamsmótun - bodytoning
Heiðarvegi 10, Reyðarfjörður 730, Iceland Anna Berg Samúelsdóttir Anna Berg Samúelsdóttir-
Hvar Reyðarfjörður,
Iceland -
Viðburður byrjar
17:30
Líkamsrækt! Hópatími þar sem unnið er með lóð í 50 mín. og í lokin teygjur 10 mín. Í tímanum er allur líkaminn æfður: Fætur hita líkamann upp svo er farið í brjóstvöðva, bak, rass og læri, upphandleggi, fætur aftur og svo axlir og kviðæfingar. Hér er ekkert skilið eftir, púlæfingar fyrir alla EKKERT hopp. Þetta er loka útkalla fyrir sumarið :)