Monday May 27 2019

Kvenfélag Grindavíkur stendur fyrir göngu Ingibjargarstíginn

Fornavör 2, Grindavík 240, Iceland Sólveig Ólafsdóttir Ólafsdóttir Sólveig Ólafsdóttir
  • Hvar Grindavík,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    18:00

Mánudaginn 27.maí verður Ingibjargarstígurinn genginn inn í Selskóg sem eru 3,2 km hvor leið. Lagt af stað klukkan 18:00 frá skiltinu við Grindavíkurveg. Gróðursetjum sumarblóm við minnisvarða Ingibjargar Jónsdóttur. Boðið verður upp á kakó kruðerí einnig mun Pálmar Guðmundsson mæta með gítarinn og stjórna fjöldasöng. Veðurspáin er góð svo við hlökkum til að sjá ykkur sem flestar :) Allir velkomnir bestu kveðjur stjórnin