Monday May 27 2019

Fótboltaæfing,upphitun fyrir Djúpavogsdeildina 2019.

Neistavöllur, Djúpivogur 765, Iceland Hafdís Reynisdóttir Ungmennafélagið Neisti
  • Hvar Djúpivogur,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    20:00

Ungmennafélagið Neisti stendur fyrir Djúpavogsdeildinni í sumar. Deildin samanstendur af karla og konuliðumog aðstæður eru til fyrirmyndar. Konum og körlum á öllum getustigum knattspyrnunnar er velkominn þáttaka. Sumir leikmenn geta haft bakgrunn í knattspyrnu og forna frægð á meðan aðrir búa yfir minni reynslu. Þú setur saman þitt eigið lið eða skráð þig sem einstaklingur,deildin setur saman lið fyrir sumarið. Guðmundur Helgi Stefánsson þjálfari Neista ætlar því að hafa upphitun fyrir deildina í sumar,fyrsta æfing er mánudagskvöldið 27.05 kl.20:00. Önnur æfing er þriðjudagskvöldið 28.05 kl:20:00 Tilvalið að reima á sig skóna og rifja upp gamla góða takta í fótboltanum.