Wednesday May 29 2019

Náttúruhlaup

Skutulsfjörður, Ísafjörður 400, Iceland hsv@hsv.is hsv@hsv.is
  • Hvar Ísafjörður,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    17.30

Náttúrhlaup. Mæting við Brúó. Náttúruhlaup er einstök aðferð til að sameina mikla hreyfingu, útivist og náttúruupplifun og gefur um leið tækifæri til að sjá landið á nýjan hátt. Erlendis nýtur náttúruhlaup (e. trail running) sífellt aukinna vinsælda. Allir velkomnir bæði þeir sem hafa reynslu af hlaupum sem og byrjendur. Leiðbeinandi er Kristjana Milla Snorradóttir.