Monday May 21 2018

Hvítasunnuhlaup Hauka

Ásvellir, Hafnarfjörður 221, Iceland Hulda Jóhannsdóttir Hafnarfjörður
  • Hvar Hafnarfjörður,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    10:00

Hvítasunnuhlaup Skokkhóps Hauka fer fram í sjötta sinn mánudaginn 21. maí 2018 kl. 10:00. Hvítasunnuhlaup Hauka er glæsilegt utanvegarhlaup um uppland Hafnarfjarðar. Hlaupið byrjar og endar á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eins og áður verður hlaupið um uppland Hafnarfjarðar en hlaupið er frá Ásvöllum í Hafnarfirði. Hlaupið hafnaði í þriðja sæti þegar utanvegahlaup ársins var valið 2013, því fjórða 2014 og öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2017 . Athygli er vakin á því að síðustu ár hafa flestir af okkar sterkustu utanvegahlaupurum verið með. Hlaupið er viðkennt af ITRA og gefur 1 punkt. Skráning er hafin á https://www.hlaup.is/