Tuesday May 29 2018

Opin Badmintontími og opið hús fyrir fullorðna í boði Badmintonfélags Akarness

Íþróttahúsið við Vesturgötu, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Hvar Akranes,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    20:00

Badmintonfélag Akraness býður upp á opna æfingu og opið hús fyrir fullorðna þriðjudaginn 29. maí kl. 20-22. Pontus Rydström þjálfari félagsins verður á staðnum og leiðbeinir þeim sem vilja. Einnig er hægt að koma og spila frjálst án leiðsagnar þjálfara. Þjálfari getur veitt leiðsögn um hvað eina sem fólk vill læra varðandi badminton. Reglur, æfingar, hvernig á að halda á spaða, hreyfingar á vellinum....... Það þarf ekki að skrá sig í viðburðinn, bara að mæta á Vesturgötuna. Við getum lánað spaða og kúlur. Opið hús kl. 20-22 og það má koma hvenær sem er og vera eins lengi og maður vill.