Monday May 28 2018

Hreyfibingó

Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Hvar Akranes,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    8:00

Hreyfibingó Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur búið til Hreyfibingó sem gaman er að nota í Hreyfiviku UMFÍ sem hefst mánudaginn 28. maí og stendur til 3. júní. „Þetta er einfaldur og skemmtilegur leikur fyrir börn og fullorðna, alla fjölskylduna, ættingja og vinina og hentar öllum aldurshópum,“ Þeir sem vilja taka þátt í Hreyfibingói geta komið í Íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum og fengið hjá okkur bingóspjöld. Þetta er frábært og skemmtilegt bingó sem hentar öllum.