Sunday Jun 03 2018

Fræðsla um hjól og hjólatúr

Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Hvar Akranes,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    17:00

Hjólaklúbbur Skipaskaga býður upp á hjólatúr og fræðslu um hjól og hjólreiðar. Mæta á hjóli og með hjálm. Farið yfir atriði sem skipta máli varðandi hjólreiðar td loftþrýsting í dekkjum og fleira. 3. júni kl. 17:00 Mæting á Jaðarsbakka. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á hjólreiðum að mæta.