Monday May 28 2018

Fjallganga, gengið á Guðfinnuþúfu í Akrafjalli í boði Umf Skipaskaga

Bílaplan við Akrafjall, Akranes 300, Iceland Íþróttabandalag Akraness Íþróttabandalag Akraness
  • Hvar Akranes,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    06:00

Fjallganga á Guðfinnuþúfu Akrafjalli í boði UMF Skipaskaga / Anna Bjarnad. Við ætum að hittast á bílaplaninu við Akrafjall kl. 06:00 Það þarf ekki að skrá sig, bara að mæta og taka þátt. Létt og þægileg ganga fyrir sem flesta, unga sem eldri. Fátt betra en að byrja daginn á góðri göngu.