Sunday May 27 2018

Gúrkuhlaup fjölskyldunnar og opin frjálsíþróttaæfing í kjölfarið

Íþróttavöllur við Íþróttaviðstöðina að Varmá, Mosfellsbær 270, Iceland Ólöf Kristín Sívertsen Heilsueflandi samfélag - Mosfellsbær
  • Hvar Mosfellsbær,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    13:00

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar stendur fyrir Gúrkuhlaupi fjölskyldunnar að Varmá sunnudaginn 27. maí kl. 13:00. Hægt er að hlaupa annað hvort 400 eða 600 metra hring og fá allir þátttakendur lítinn glaðning þegar þeir koma í mark. Strax í kjölfarið verður opin útiæfing hjá Frjálsíþróttadeildinni í samvinnu við Fjölni sem er öllum opin. Ekkert þátttökugjald og allir hjartanlega velkomnir!