Wednesday May
30
2018
Hjólatúr út á Hraunhafnartanga
Hrauhafnartangi, Raufarhöfn 675, Iceland Kjartan Páll Þórarinsson Kjartan Páll Þórarinsson-
Hvar Raufarhöfn,
Iceland -
Viðburður byrjar
17:00
Í tilefni Hreyfiviku ætla Angela og Gísli að bjóða þér að koma með í hjólatúr! Hjólað verður frá Íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn, út á Hraunhafnartanga ( afleggjara ) og fyrir þá sem vilja rölta út í vita. Endilega skráið ykkur á þennan viðburð til að við sjáum þátttöku :) Gott að hafa með smá nesti og vera í endurskinsvesti eða þannig fatnaði.