Tuesday May
30
2017
Fullorðinsfimleikar í boði Gróttu
Íþróttahús Gróttu v/Suðurströnd, Seltjarnarnes 170, Iceland Kári Garðarsson Kári Garðarsson-
Hvar Seltjarnarnes,
Iceland -
Viðburður byrjar
20:00
Fimleikadeild Gróttu býður öllum sem áhuga hafa upp á fullorðinsfimleika í tilefni af Hreyfiviku. Fullorðinsfimleikar eru frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla.