Thursday May 25 2017

Fjölnishlaup

Dalhús 1, Reykjavík 112, Iceland Ungmennafélagið Fjölnir Sigurhansdottir Málfríður Sigurhansdóttir
  • Hvar Reykjavík,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    11:00

Fjölnishlaupið sem er einn af elstu almennings viðburðum félagsins fer fram á Uppstigningardag 25. maí kl 11 við sundlaug Grafarvogs. Tvær vegaleingdir í boði 10 km hlaup og skemmtiskokk. Skráning í 10 km fer fram á www.hlaup.is og skráning í skemmtiskokkið er á staðnum.