Thursday May 25 2017

Esjuganga Ungmennafélagsins Fjölnis

Fossaleyni 1, Reykjavík 112, Iceland Ungmennafélagið Fjölnir Sigurhansdottir Málfríður Sigurhansdóttir
  • Hvar Reykjavík,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    10:00

Ungmennafélagið Fjölnir ætlar að þjófstarta Hreyfivikunni með Esjugöngu fyrir alla fjölskylduna fimmtudaginn 25. maí Uppstigningardag. Lagt verður af stað frá bílablaninu við Esjurætur klukkan 10:00. Gengið verður upp að Steini, göngustíginn hægrameginn við bílaplanið og niður vinstrameginn.