Thursday Jun
01
2017
-
Hvar Hvolsvollur,
Iceland -
Viðburður byrjar
20:00
Sundflot í sundlauginní á Hvolsvelli. Þátttakendur fljóta um í sundlauginni, slaka á og næra líkama og sál. Ekki er þörf á að koma með eigin flotbúnað, þeir sem koma fá lánaðan búnað. Því er upplagt að fá sér góðan göngutúr og skella sér svo í Flot.