Monday May 23 2016

Hamingjuganga

220, Hafnarfjörður 220, Iceland Steinar Svan Birgisson Steinar Svan Birgisson
  • Hvar Hafnarfjörður,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    21:00

Gangan hefst frá reykjarvíkurvegi, á horni hverfisgötu og reikjarvíkurvegi, gengið yfir gangbraut. haldið upp reykjaríkurveg og gengið meðfram hellisgerði að ofanverðu, þaðan er gengið niður með sjónum fram hjá vístaðatúninu fyrst og svo höfnin rakin, gengið meðfram læknum í framhaldinu,hjá sklólasetrinu við lækin, gamla lækjarskóla , tjarnarbrautin gengin, haldið upp arnarhraunið, álfaskeiðið nýja gengið á enda, svo og með flatahraunið og þá endað á mótum flatahrauns og arnarhrauns. Áætlað er að gangan taki klst, hún er öllum opin og gengin á þeim hraða sem hentar hverjum og einum . Teknar verða pásur ef vill, fer eftir þáttakendum, markmiðið láta hugan reika , meðtaka umhverfi hreifa huga og hönd, en þó umfram allt að ná andlegri hvíld. Laus við áreiti frá farsímum og annað hvers konar utanaðkomandi áreiti. Gangan er opin öllum kostar ekkert, og bara gaman. Hlakka til að sjá sem flesta. Þessi ganga hefst alltaf á sama tíma og verður í gangi alla daga hreifiviku.