Monday Sep 21 2015

Er hreyfing sama og heilsa ?

Garðarsbraut 26, Húsavík 640, Iceland ernabj@nordurthing.is ernabj@nordurthing.is
  • Hvar Húsavík,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    18:00

Er hreyfing sama og heilsa? Sigurbjörn Árni Arngrímsson prófesson í íþróttafræðum heldur fyrirlestur um tengls hreyfingar og heilsu í sal Framsýnar. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.