Friday Sep
25
2015
Matreiðslu/jóga námskeið
Aðalstræti 20, Bolungarvík 415, Iceland Heilsubærinn Bolungarvík Heilsubærinn Bolungarvík-
Hvar Bolungarvík,
Iceland -
Viðburður byrjar
17:00
Heilsumarkþjálfinn Elísabet Finnbogadóttir mun halda jóga/matreiðslunámskeið fyrir okkur í safnaðarheimilinu í Bolungarvík. Hún hefur margra ára reynnslu á þessu sviði, bæði í jóga sem og næringu. Hún mun bjóða upp á góðan endurnærandi jógatíma, fara yfir matartengdar heilsuvenjur, bjóða upp á grænan fordrykk og elda léttan heilsurétt fyrir okkur sem allir ættu að geta tileinkað sér eftir annansaman dag. Namskeiðið er opið öllum en gott er að koma með jógadýnu og teppi með sér.