Monday Sep
29
2014
-
Hvar Sauðárkrókur ,
Iceland -
Viðburður byrjar
17:00
Zumba Fitness vinatími
29. september n.k. kl 17:00-18:00 verður Zumba Fitness vinatími í Íþróttahúsinu við gamla barnaskólann á Freyjugötunni á Sauðárkrkóki
Allir velkomnir meðan að húsrúm leyfir :)
Zumba er sérlega skemmtileg hreyfing sem hentar öllum aldri en þar er blandað saman dansi og fitness við sjóðheita suður-ameríska tónlist. Kenndir eru dansar eins og salsa, merengue, reggateon, cumbia og bollywood ,bhangra og fleira .
Hver tími er sannkallað partý sem bætir bæði andlega og líkamlega líðan.
Hlakka til að sjá ykkur í ZUMBASTUÐI :)
Linda Björk