Tuesday Sep 30 2014

Úti leikir með foreldrum, börnum og kennurum

Baugakór 25, Kpavogur 203, Iceland Hanna Sóley Helgadóttir Heilsuleikskólinn Kór, Skólar ehf
  • Hvar Kpavogur,
    Iceland
  • Viðburður byrjar
    08:45

Starfmenn á Heilsuleikskólanum Kór ætla að vera með úti leiki og foreldrar eru hvattir til að taka þátt og vera með. Með þessu viljum við kenna foreldrum leiki og sýna þeim að börn á öllum aldri geta verið með í leikjum.