Wednesday Oct
01
2014
-
Hvar Hveragerdi,
Iceland -
Viðburður byrjar
Miðvikudagur 1/10 - Sund- og leikjadagur
- Frítt í sund fyrir alla sem synda 200 m +, vatnsleikfimi kl. 17:30
- Heilsustofnun býður öllum að koma í göngu kl. 11 ganga 2, hressileg ganga á jafnsléttu í ca 40 min , ganga 3 er fyrir lengra komna, oft meðfram Reykjafjalli, eða upp með Varmá, ca 50 min.
- Útileikir í skrúðgarðinum í umsjón félagsmiðstöðvar kl. 16:30 og kl. 19:30. Foreldrar sérstaklega velkomnir með krökkunum.
- Brennó í Hamarshöll kl. 19 – 21.