Thursday Oct
02
2014
-
Hvar Akranes,
Iceland -
Viðburður byrjar
12:40
Nemendur 5. bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi eru allann veturinn í svokölluðu heilsuátaksverkefni þar sem þau fræðast um mikilvægi hreyfingar, hollts matarræðis og fleira tengt heilsu. Þau ætla að fara í skrúðgöngu frá skólanum með spjöld þar sem á stendur hvattning til bæjarbúa að hreyfa sig daglega. Síðan ætla þau að stoppa á sjúkrahúslóðinni og fara í skemmtilega leiki.